18.9 Opið í verslun frá kl. 17-19
ZEE - Stórt handklæði
ZEE - Stórt handklæði
ZEE - Stórt handklæði
ZEE - Stórt handklæði
ZEE - Stórt handklæði
7.900 kr

ZEE - Stórt handklæði

Vinkonurnar Dröfn Sigurðardóttir og Olla Gunnlaugsdóttir stofnuðu fyrirtækið TAKK Home árið 2016 sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á gæðavörum fyrir heimilið. Hugmyndafræði þeirra er að skapa gæðavörur fyrir heimilið með megináherslu á einfaldleika, fegurð og notagildi, ásamt virðingu fyrir umhverfinu. Hönnunin er innblásin af klassískri norrænni hönnun og kraftinum í íslenskri náttúru. Að auki eru Dröfn og Olla undir áhrifum af margbreytilegri menningu um heim allan sem þær hafa upplifað á ferðalögum sínum. Vörurnar eru ofnar í Tyrklandi úr 100% bómul og handhnýttu kögri Tyrkneskra kvenna. Komdu í SJOPPUNA og skoðaðu þennan fallega textíl.

*Stærð: 100 x 180 cm

+