12.10 Opið í verslun frá kl. 11-17
YOGER BÖRN - Jógaspilið
YOGER BÖRN - Jógaspilið
YOGER BÖRN - Jógaspilið
YOGER BÖRN - Jógaspilið
YOGER BÖRN - Jógaspilið
YOGER BÖRN - Jógaspilið
4.500 kr

YOGER BÖRN - Jógaspilið

Íris Ösp Heiðrúnardóttir er hönnuðurinn á bak við YOGER BÖRN sem hefur að geyma 30 mismunandi vatnsmálaðar jógastöður. Íris Ösp málaði myndirnar og samdi textann á hverju korti sem skrifaður er með það í huga að sem flestir geti tekið þátt í iðkuninni og lestrinum. Úr þessum 30 stöðum er hægt að útbúa hinar ýmsu jóga rútínur og skemmtilega leiki fyrir börn á öllum aldri. Spilin eru úr 180 gr. plasthúðuðum pappír og er stærð þeirra 10 x 14 cm svo auðvelt sé að lesa upplýsingarnar. Komdu og skoðaðu þessa fallegu og fróðlegu spil í SJOPPUNNI.


+