5.900 kr
Yoga Janes - Sett
Hver man ekki eftir grænu leikfangahermönnunum sem voru tilbúnir í stríð með byssur og handsprengjur. Þeir hafa nú lagt niður vopnin og fundið innri frið. Yoga Joes er leið hönnuðarins Dan Abramson til að kynna jóga fyrir fólki og hversu jákvæð áhrif iðkunin getur haft á fólk á öllum aldri. Hermennirnir eru úr endurnýtanlegu plasti og fást eingöngu í SJOPPUNNI.
*9 saman í pakka