10.9 Opið í verslun frá kl. 17-19
Til þín frá mér - Merkimiði
Til þín frá mér - Merkimiði
Til þín frá mér - Merkimiði
Til þín frá mér - Merkimiði
300 kr

Til þín frá mér - Merkimiði

Grafísku hönnuðirnir Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir standa á bakvið hönnunarstofuna Reykjavík Letterpress. Þar er boðið upp á alhliða grafíska hönnun en einnig hafa þær sérhæft sig í Letterpress prentun sem er aldargömul prentaðferð en með nútíma tvisti. Ástríða fyrir grafískri áferð og þeirri dýpt sem prentaðferðin gefur skilar sér í margskonar fallegum prentgripum sem nú fást í SJOPPUNNI. Allt frá hengimiðum og bókum í servíettur og boðskort. Komdu og kannaðu úrvalið, þú hlýtur að finna eitthvað sem þig vantar.
+