10.10 Opið í verslun frá kl. 17-19
Taska - Sipp & Hoj
Taska - Sipp & Hoj
Taska - Sipp & Hoj
14.500 kr

Taska - Sipp & Hoj

Hér er netagerðarkunnátta og hráefni framleiðsluaðila á Austurlandi spunnið saman við ímyndunarafl vöruhönnuðarins Þórunnar Árnadóttur svo að úr verður skemmtileg og litrík vörulína sem nefnist Sipp & Hoj! Netagerðarfyrirtækið Egersund Island framleiðir vöruna í samstarfi við handverksfólk á Austurlandi en Sipp & Hoj! á uppruna sinn í verkefninu “Austurland: Designs from Nowhere” sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands árið 2014. Nú eru leiktími, komdu í snúsnú.
+