16.7 Opið í verslun frá kl. 12-18
Skissublýpenni Brass - YSTUDIO
Skissublýpenni Brass - YSTUDIO
Skissublýpenni Brass - YSTUDIO
Skissublýpenni Brass - YSTUDIO
Skissublýpenni Brass - YSTUDIO
Skissublýpenni Brass - YSTUDIO
18.200 kr

Skissublýpenni Brass - YSTUDIO

Hönnunarfyrirtækið YSTUDIO var stofnað árið 2012 í Tævan og sérhæfir sig í hágæða skriffærum úr náttúrulegum og vönduðum efnum sem endist og endist. Stílhrein hönnun og þægindi einkenna skissublýpennana frá YSTUDIO. Þyngd þeirra og jafnvægi þykir einnig afar góð og hentar vel fyrir skissu- og textavinnu. Blýpennarnir koma í tveimur litum, eru með innbyggðan yddara fyrir 2.0 mm blý og koma í fallegum umbúðum sem gaman er að gefa. Kíktu í Sjoppuna og nældu þér í magnað skriffæri.

*Brass/látún breytir dökknar með tímanum og fær á sig persónulegan blæ.

+