1.500 kr
Pug Memo - Greeting Life
Japanska fyrirtækið Greeting Life sérhæfir sig í hágæða pappírsvörum eins og þessum krúttlegu minnismiðum. Hver blokk inniheldur fimm mismunandi týpur af Pug hundum, alls 90 blöð. Komdu í SJOPPUNA og náðu þér í einn Pug.
*Stærð 7x12 cm
Ekki lím á bakhlið