17.900 kr
Monster Assorted Stain - Toy Machine hjólabretti
Atvinnumaðurinn Ed Templeton stofnaði hjólabrettafyrirtækið Toy Machine árið 1993 sem Íslenskir hjólabrettaunnendur þekkja vel. Hjólabrettaplatan er úr sjö laga hágæða American Hard Rock Maple. Stærðin hentar vel byrjendum sem lengra komnum. Komdu við og nældu þér í geggjaða hjólabrettaplötu frá heimsþekktum framleiðanda.
*Stærð: 8,38 x 32