1.950 kr
Leopard & leaves card holder - Nach Bijoux
Árið 2011 stofnuðu systurnar Nadia og Nancy Koch hönnunarfyrirtækið Nach Bijoux. Þar er blandað saman ást á fallegum hlutum, dýrum og náttúru svo úr verða afar fallegar vörur. Systurnar hanna allar vörurnar í Toulouse Frakklandi og nýverið kom ný lína af fallegum veskjum. Líttu við og skoðaðu úrvalið. Sjón er sögu ríkari.
*Veski með tveimur vösum
Stærð: 10 x 7 cm