10.9 Opið í verslun frá kl. 17-19
CMYK Rabbit - Jón Ingiberg
CMYK Rabbit - Jón Ingiberg
4.900 kr

CMYK Rabbit - Jón Ingiberg

Veggspjöld úr ýmsum áttum eftir listamanninn og grafíska hönnuðinn Jón Ingiberg Jónsteinsson. Teikningarnar eru alls 6 og í stærðinni A4, hver mynd er einungis prentuð í 30 eintökum og ber hver þeirra númer og áritun. Hægt er að fá fjórar týpur af sex í póstkortastærð. Einstök og falleg gjöf á frábæru verði. Hægt er að skoða fleiri verk eftir listamanninn á heimasíðunni www.joningiberg.com
+