16.6 Opið í verslun frá kl. 11-16
Hausthúfa - Týpa 2
Hausthúfa - Týpa 2
Hausthúfa - Týpa 2
Hausthúfa - Týpa 2
Hausthúfa - Týpa 2
5.900 kr

Hausthúfa - Týpa 2

Sigríður Sif Gylfadóttir er hönnuðurinn á bak við Ívaf, lítið stúdíó á Ísafirði sem hannar og framleiðir meðal annars þessar fallegu prjónahúfur. Húfurnar eru úr mjúkri Merino lambsull í tveimur litum og hægt er að stilla uppábrotið eftir því hversu há húfan á að vera. Hausthúfan er vel teygjanleg og lagar sig að eigandanum. Komdu við í SJOPPUNNI og nældu þér í fallega og vandaða prjónavöru.
*Ein stærð 

+