14.750 kr
Flothetta - Siggi Eggerts.
Vatnsauðlegð og baðmenning Íslendinga var innblástur Unnar Valdísar Kristjánsdóttur vöruhönnuðar þegar hún hannaði Flothettuna. Frábær leið fyrir fólk sem vill upplifa vellíðan í vatni, losa um streitu og annríki hins daglega lífs. Fæst í fjórum útgáfum; blá, svört og með grafík eftir Sigga Eggertsson og Sigga Odds. Margir telja flothettuna uppgötvun aldarinnar. Má bjóða þér að prófa?
*Grafík: Siggi Eggertsson