Allar pantanir afgreiddar 21. maí
Flothetta - junior
Flothetta - junior
Flothetta - junior
Flothetta - junior
12.900 kr

Flothetta - junior

Vatnsauðlegð og baðmenning Íslendinga var innblástur Unnar Valdísar Kristjánsdóttur vöruhönnuðar þegar hún hannaði Flothettuna. Frábær leið fyrir fólk sem vill upplifa vellíðan í vatni, losa um streitu og annríki hins daglega lífs. Margir telja flothettuna uppgötvun aldarinnar. Má bjóða þér að prófa?
*Barnaútgáfa fyrir 8-12 ára
Athugið að börn eiga aldrei að fljóta ein og eru alltaf á ábyrgð foreldra/forráðamanna.
+