24.9 Opið í verslun frá kl. 13-16
Fiskur - Studio Bás
Fiskur - Studio Bás
Fiskur - Studio Bás
2.600 kr

Fiskur - Studio Bás

Þær Ágústa Arnardóttir vöruhönnuður og Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður standa á bakvið Stúdíó Bás. Samstarfsverkni þar sem skírskotun í íslenska sjávarmenningu verður mikilvægur þáttur í hugmyndavinnu. Fyrsta vara þeirra eru afar fallegar lyklakippur sem eru innblásnar af sjávarminnum og fjöruferðum. Nú verður mun auðveldara að veiða lyklana úr djúpum vösum eða töskum. Nældu þér í flotta íslenska hönnun í SJOPPUNNI.
+