Allar pantanir afgreiddar 21. maí
Ferskjubleikur kertastjaki - Theodóra Alfreðsdóttir
Ferskjubleikur kertastjaki - Theodóra Alfreðsdóttir
Ferskjubleikur kertastjaki - Theodóra Alfreðsdóttir
Ferskjubleikur kertastjaki - Theodóra Alfreðsdóttir
Ferskjubleikur kertastjaki - Theodóra Alfreðsdóttir
6.990 kr

Ferskjubleikur kertastjaki - Theodóra Alfreðsdóttir

Skemmtilegir og geometrískir kertastjakar hannaðir af Theodóru Alfreðsdóttur vöruhönnuði. Stjakarnir eru afurð fyrsta mótaverkefnis Theodóru þar sem hún vinnur í umhverfisvæna efnið Jesmonite. Innblásturinn kemur fá formum í mótagerð og eftirlífi þeirra. Kertastjakarnir koma í fjórum litum og eru handgerðir.

*Stærð: 120x90x32 mm

+