18.9 Opið í verslun frá kl. 17-19
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
Eyjafjörður - Maps of Iceland
8.500 kr

Eyjafjörður - Maps of Iceland

Kortagerðarmaðurinn, ljósmyndarinn og arkitektinn Snorri Þór Tryggvason er höfundur þessa magnaða korts af Eyjafirði. Kortið er hluti vörulínunnar Maps of Iceland, sem inniheldur veggspjöld með íslenskum kortum. Snorri Þór leggur bæði tíma og metnað í hvert kort, hann lagfærir og hreinsar rúmlega 100 ára gömul kort sem gerð voru af dönskum landmælingamönnum og kallast Herforingjaráðskortin. Þau eru svo tvinnuð saman við stafrænt þrívíddarlíkan af Íslandi. Skuggar af fjöllum og hæðum fá áhorfandann til að skynja betur landslagið og fegurð Íslands, þar sem gamli tíminn mætir þeim nýja á fallegum japönskum hágæða ljósmyndapappír. Kortið af Eyjafirði er sérstaklega gert fyrir SJOPPUNA og hægt að skoða betur í versluninni. 
*Stærð 50x70 cm
Pappír: 240 gr., mattur

+