22.9 Opið í verslun frá kl. 15-18
Elton in Pink - Sketch inc.
Elton in Pink - Sketch inc.
Elton in Pink - Sketch inc.
Elton in Pink - Sketch inc.
3.300 kr

Elton in Pink - Sketch inc.

Hönnunarmerkið Lucie Kaas vinnur með fjölda hönnuða og þar á meðal Becky Kemp sem rekur Sketch.inc og hannar þessar flottu grafísku lyklakippur. Becky er enskur hönnuður sem sækir innblástur í skandinavíska hönnun og japanska myndskreytingu og sést það vel í hönnun hennar. Lyklakippurnar eru úr látúni, um 6 cm á hæð og afar vandaðar. Andy, Anna, Elton og félagar taka vel á móti þér í SJOPPUNNI.

*Elton John

+