1.200 kr
Blý áfylling - 5,6 mm
Kaweco er þýskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1883 og sérhæfir sig í hágæða skriffærum þar sem klassísk hönnun og vönduð framleiðsla skiptir miklu máli. Í SJOPPUNNI færðu ýmsar tegundir af blekpennum og hina vinsælu skissu blýpenna. Komdu og prófaðu Kaweco penna í SJOPPUNNI.
*Þrjú saman í pakka, 5B blý, 5,6 mm