16.6 Opið í verslun frá kl. 11-16
Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2
Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2
Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2
Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2
Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2
Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2
1.450 kr

Toy Boarders - Hjólabrettatýpa 2

Jim Alfaro og sonur hans AJ langaði til að hanna öðruvísi græna hermenn, tindáta er börðust við að ná hinu fullkomna “trikki” á hjóla- eða snjóbretti. Þar sem áhugi þeirra feðga er á þessu sviði var ekki erfitt að finna hin réttu andartök og festa í formi. Hver fígúra var handgerð fyrir mót með áherslu á smáatriðin. Komdu við í SJOPPUNNI og láttu ímyndunaraflið þeyta þér áfram með þessum skemmtilegum fígúrum.

*24 saman í pakka
8 týpur

+