19.4 Opið í verslun frá kl. 15-18
Local Fryer EP - Intr0beatz
Local Fryer EP - Intr0beatz
Local Fryer EP - Intr0beatz
Local Fryer EP - Intr0beatz
Local Fryer EP - Intr0beatz
3.500 kr

Local Fryer EP - Intr0beatz

Tónlistarmaðurinn Ársæll Þór Ingvason, einnig þekktur sem Intr0beatz, hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna allt frá 12 ára aldri þegar hann byrjaði að þeyta skífum. Fljótlega hóf hann að skapa sína eigin hip hop takta og hljóðblanda. Í dag einblínir hann á House-tónlist og hefur gefið út EP plötur, stök og endurhljóðblönduð lög með hinum ýmsu plötufyrirtækjum. Komdu í SJOPPUNA og nældu þér í sjóðheita vínylplötu frá Intr0beatz undir nálina.

*A hlið: 1 Gangsta Keith, 2 Curry in the Room
B hlið: 1 Local Fryer, 2 Local Fryer (Scruscru Remix)

 

+