10.10 Opið í verslun frá kl. 17-19
Giraffe - Nanoblock
Giraffe - Nanoblock
Giraffe - Nanoblock
Giraffe - Nanoblock
1.700 kr

Giraffe - Nanoblock

Árið 2008 kynnti japanska fyrirtækið Kawada örsmáa kubba sem heita Nanoblock en í dag hafa kubbarnir unnið til fjölda verðlauna. Smáatriðin skipta miklu máli og með smáum kubbum, þar sem minnstu kubbarnir eru 4 mm × 4 mm × 5 mm, er hægt að ná fjölda smáatriða sem annars væri ekki hægt með stærri kubbum. Athugið að Nanoblock er einungis ætlað 12 ára og eldri. Komdu við í SJOPPUNNI og byrjaðu að byggja.

+