4.990 kr
Drottning - Sura
Grafíski hönnuðurinn Þura Stína/Sura hélt sýningu á Hönnunarmars 2025 sem hét Drottningar. Þar gerði hún meðal annars veggspjöld og derhúfur þar sem orðið Drottning var sett í ýmiskonar samhengi. Eins og Þura Stína segir sjálf þá eru ekki allar drottningar með kórónu. Derhúfan er úr vönduðu efni, í einni stærð og með ísaumuðu hvítu Drottningar merki.
*Afar takmarkað magn í boði