5.900 kr
The Original Smollie Ollie - Fjólublátt
Jake Bascom er hönnuðurinn á bakvið Smollie Ollie. Einfalt en áhrifaríkt hjálpartæki fyrir hjólabrettaiðkenndur sem vilja þora meiru en hoppa stöðugt af brettinu. Frábært fyrir byrjendur og lengra komna sem eru læra olla, grinda og önnur trik. Vönduð slitsterk vara sem passar á hefðbundna lengd hjólabretta (31-33")
*Nánar um Smollie Ollie HÉR