1.850 kr
Like Cats and Dogs - Nach Bijoux
Árið 2011 stofnuðu systurnar Nadia og Nancy Koch hönnunarfyrirtækið Nach Bijoux. Þar er blandað saman ást á fallegum hlutum, dýrum og náttúru svo úr verða afar fallegar vörur. Systurnar hanna allar vörurnar í Toulouse Frakklandi og nýverið kom ný lína af fallegum veskjum. Líttu við og skoðaðu úrvalið. Sjón er sögu ríkari.
*Hardcover notebook with "Like Cats and Dogs" motif, made in watercolor by Nancy, one of the two creators. This elegant notebook features a ribbon bookmark for a refined touch. Made from 100% paper.
Stærð: 11 x 8 cm