550 kr
SPÓI - Póstkort
Auður Þórhallsdóttir, rithöfundur og listamaður, er hönnuðurinn á bakvið þessa skemmtilegu póstkortaseríu. Myndirnar eru unnar út frá setningunni Ef ég væri fugl væri ég… þar sem fólk var beðið um að máta sig við ýmsar fuglategundir. Auður vann svo myndirnar út frá því hvernig hún upplifði viðkomandi sem fugl og klæddi fuglinn í skó eftir því. Þú færð þessi flottu póstkort í SJOPPUNNI.
*Stærð: 10,5 x 14,8 cm