Allar pantanir afgreiddar 21. maí
T-púði - Flothetta
T-púði - Flothetta
T-púði - Flothetta
T-púði - Flothetta
T-púði - Flothetta
4.700 kr

T-púði - Flothetta

T-púðinn er hannaður til að veita góðan stuðning undir hálssvæði í floti. Hann eykur á þægindi og öryggiskennd í vatninu og hefur reynst fólki vel sem glímir við hálsmeiðsl, bólgur eða stífleika í háls, herða- og axlasvæði. T-púðinn er hannaður sérstaklega til að nota í vatnsslökun með Flothettunni og þolir klór og saltvatn. Ein stærð í boði út sterku og endingargóðum efnum, Neoprene og granulex fylling, sem þolir vel vatn. 

*Hluti af flotstuðningslínu Flothettu

+