30.11 Opið í verslun frá kl. 17-19
Vaðfugl - Stór, heilhvítur
Vaðfugl - Stór, heilhvítur
Vaðfugl - Stór, heilhvítur
Vaðfugl - Stór, heilhvítur
Vaðfugl - Stór, heilhvítur
7.150 kr

Vaðfugl - Stór, heilhvítur

Vaðfuglinn eftir húsgagnahönnuðinn Sigurjón Pálsson hefur notið mikilla vinsælda en hönnunin sækir innblástur í íslensku vaðfuglana; Spóa, Stelk og Sendling. Hönnunarfyrirtækið Normann Copenhagen framleiðir Vaðfuglinn og er Sigurjón þriðji íslenski hönnuðurinn sem fær hönnun sína framleidda hjá þeim. Vaðfuglinn kemur í þremur stærðum og nokkrum litum sem allir fást í SJOPPUNNI. Falleg hönnun á góðu verði.

*Sprautuð eik, pólýhúðaðar stállappir
Stærð: 14 x 22 x 6,5 cm

+