20.6 Opið í verslun frá kl. 14:20-18:00
Lundi
Lundi
Lundi
Lundi
7.400 kr

Lundi

Lundi er hannaður af Sigurjóni Pálssyni húsgagnaarkitekt og framleiddur í samstarfi við Epal. Ísland er sannarlega heimili lundans. Skörðótt og klettum girt strandlengja landsins hýsir stærsta lundavarp heims. Um 60% af lundastofni heimsins verpir hér. Þessi fallegi, sympatíski fugl, með dálítið dapurlega svipinn, er Íslendingum afar kær. Í gegnum aldirnar hafa þeir því gefið honum fjölmörg gælunöfn, flest tiginborin eins og kóngur, drottning og prins en prófasturinn er það sem fest hefur við hann í gegnum aldirnar og allir Íslendingar þekkja. Þessi fallegi fugl fæst að sjálfsögðu í Sjoppunni.
+