3.5 Opið í verslun frá kl. 12-17
Drottning blessi heimilið - Sura
Drottning blessi heimilið - Sura
Drottning blessi heimilið - Sura
Drottning blessi heimilið - Sura
Drottning blessi heimilið - Sura
Drottning blessi heimilið - Sura
8.990 kr

Drottning blessi heimilið - Sura

Grafíski hönnuðurinn Þura Stína/Sura hélt sýningu á Hönnunarmars 2025 sem hét Drottningar. Þar gerði hún meðal annars veggspjöld og derhúfur þar sem orðið Drottning var sett í ýmiskonar samhengi. Hvert veggspjald er einungis prentað í 10 númeruðum eintökum, áritað og prentað á fallegan og vandaðan pappír í stærðinni 30x40 cm. Kíktu í SJOPPUNA og skoðaðu nokkrar af vinsælustu drottningunum.

*Afar takmarkað magn í boði
Einnig hægt að fá innrammað.

+