13.400 kr
Slip of the tongue trefill- Ýrúrarí
Textílhönnuðurinn og listakona Ýr Jóhannsdóttir skapar fallegar og öðruvísi textílvörur undir nafninu Ýrúrarí. Vörurnar einkennast af tilraunakenndu og leikglöðu prjóni sem lífgar upp á hversdagsleikann með litum og húmor. Kíktu í Sjoppuna og nældu þér í vandaða vöru sem unnin er af Ýr í stúdíóinu hennar í Reykjavík.
*Stærð: 9x82 cm.
Vélprjónað úr 100% merino lambsull frá Bretlandi.
Tungur eru handprjónaðara af Ýr.