18.900 kr
THE CERTIFIED SWEATSAVER HELMET X INDEPENDENT TRUCKS - Triple Eight NYC
Einn sá besti á markaðnum! Hjálmur frá Triple Eight NYC í samstarfi við Independent Trucks. Hjálmurinn er með sérstakri Sweatsaver tækni sem Triple Eight NYC hefur þróað og fengið mikið lof fyrir. Hann er afar þægilegur fyrir hjólabrettaunnendur sem og aðra sem svitna mikið. Tvær stærðir af fóðringum fylgja sem auðvelt er að smella af og þrífa. Hjálmurinn er með U.S. CPSC hjóla- og ASTM F-1492 hjólabrettavottun.
*Einungis þetta eina eintak í stærð L/XL (57-60cm)