10.1 Opið í verslun frá kl. 12-17
Strengur - Steinar Fjeldsted
Strengur - Steinar Fjeldsted
Strengur - Steinar Fjeldsted
Strengur - Steinar Fjeldsted
Strengur - Steinar Fjeldsted
65.000 kr

Strengur - Steinar Fjeldsted

Steinar Fjeldsted hefur frá unga aldri tjáð sig í gegnum listina á ýmsa vegu en þekktastur er hann fyrir að vera einn af stofnmeðlimum hljómsveitarinnar Quarashi. Hann hefur búið víða erlendis og hefur fjölbreytt reynsla haft djúp áhrif á listsköpun hans. Undanfarin ár hefur Steinar fært sig meira að myndlistinni og þróað með sér einstaka sjónræna heild. Verkin hans endurspegla ferðalag, lífssýn og tengsl á milli tónlistar og myndlistar. Kíktu í Sjoppuna og skoðaðu þessi flottu verk. Sjón er sögu ríkari.

*Stærð49,5x60 cm
Akríl & túss.

+