6.1 Opið í verslun frá kl. 17-19
Bíóblaður - Spurningaspil
Bíóblaður - Spurningaspil
Bíóblaður - Spurningaspil
Bíóblaður - Spurningaspil
Bíóblaður - Spurningaspil
Bíóblaður - Spurningaspil
6.450 kr

Bíóblaður - Spurningaspil

Hlaðvarpið Bíóblaður þekkja margir kvikmyndaaðdáendur en því hefur Hafsteinn Sæmundsson stýrt frá 2020. Hann hefur alltaf haft gaman af spurningaspilum og því kom ekki á óvart þegar spurningakeppnir hófust í hlaðvarpinu. Þættirnir urðu strax mjög vinsælir og hefur Hafsteinn ávallt lagt mikla vinnu í skemmtilegar frumsamdar spurningar. Það var svo árið 2025 að Bíóblaður spurningaspilið kom út, 1.000 miserfiðar spurningar á 375 spjöldum sem allir ættu að hafa gaman af. Kíktu í Sjoppuna og nældu þér í þetta magnaða spil.

*Fjöldi leikmanna: Tveir eða fleiri
Aldurshópur 12+
Tímalengd: 35-45 mín.

HÉR er hægt að horfa á Bíóblaður á YouTube

+