5.600 kr
Upptakkari - Stelton
Klassískur upptakari frá Stelton. Hannaður af Peter Holmblad árið 1974 og fylgir vel hugmyndafræði Stelton, þar sem notagildi og einfaldleika er blandað saman í fallegan minimalískan hlut. Upptakarinn er 12 cm. á hæð, 1,5 cm. í þvermál og úr ryðfríu stáli. Komdu í SJOPPUNA og nældu þér í flottasta upptakarann í bænum.