28.1 Opið í verslun frá kl. 13-16
Theotis Ribbon - Baker hjólabretti
Theotis Ribbon - Baker hjólabretti
Theotis Ribbon - Baker hjólabretti
16.200 kr

Theotis Ribbon - Baker hjólabretti

Geggjuðu hjólabrettaplata frá Baker Skateboards sem fæst í SJOPPUNNI. Hágæða sjö laga hjólabrettaplata úr North American Hard Rock Maple og gerð í samstarfi við atvinnumanninn Theotis Beasley. Stærðin hentar vel byrjendum sem lengra komna. Komdu við og nældu þér í flotta hjólabrettaplötu frá heimsþekktum framleiðanda.

*Stærð: 8
Litur: Kóralbleikur

+