3.200 kr
Skyline Sport - Grænn blekpenni
Kaweco er þýskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1883 og sérhæfir sig í hágæða skriffærum þar sem klassísk hönnun og vönduð framleiðsla skiptir miklu máli. Komdu og nældu þér í Kaweco penna í SJOPPUNNI.
*Lengd: lokaður 10,5 cm, opinn 13 cm.
Efni og þyngd: Plast, 10,7 gr.