10.9 Opið í verslun frá kl. 17-19
Party Animal! - Chase and Wonder
Party Animal! - Chase and Wonder
Party Animal! - Chase and Wonder
Party Animal! - Chase and Wonder
1.950 kr

Party Animal! - Chase and Wonder

Chase and wonder er lítið breskt fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna David og Faye Aspinall. Fyrirtækið hannar og framleiðir vörur í hæðsta gæðaflokki og leggur mikinn metnað í að handgera eins mikið og hægt er. David og Faye eru bæði hönnuðir og innblástur sækja þau til að mynda í Viktoríutímabilið, antík markaði og aðra ævintýralega staði og reyna jafnframt að nota aldagamla tækni við prentun og framleiðslu á vörunum sínum sem gerir þær persónulegar og afar vandaðar. Láttu ekki Chase and Wonder framhjá þér fara. Komdu í heimsókn í SJOPPUNA.

*Stærð: 16 x 10 cm

+