29.2 Einungis opið í vefverslun
Náttúrukort - Handpicked Iceland
Náttúrukort - Handpicked Iceland
Náttúrukort - Handpicked Iceland
Náttúrukort - Handpicked Iceland
2.890 kr

Náttúrukort - Handpicked Iceland

Í náttúrukortinu frá HandPicked finnur þú yfir 65 áhugaverða staði til að stoppa við á ferð þinni um landið. Þeir spanna allt frá heimsþekktum hverasvæðum til lítt þekktra fossa. Kortið leiðir þig um helstu vegi og náttúrusvæði landsins og á bakhlið þess má finna okkar uppáhalds veitingastaði, verslanir, söfn og afþreyingu á landsbyggðinni á ensku og íslensku! Komdu við í SJOPPUNNI og nældu þér í eintak fyrir ferðalagið.
+