11.900 kr
MOLD - MOLD hjólabretti
Geggjuðu hjólabrettaplöturnar frá MOLD Skateboards fást nú í SJOPPUNNI. Brettin eru alfarið íslensk framleiðsla og handsmíðuð af Hauki Má Einarssyni úr kanadískum hágæða Sugar Maple við. Einnig prýða brettin flottri grafík eftir Ómar Örn Hauksson og kemur hvert bretti í mjög takmörkuðu upplagi. Komdu við og nældu þér í sannkallaðan safngrip.
*Stærð: 8