5.7 Opið í verslun frá kl. 17-19
Makindabað - Flothetta
Makindabað - Flothetta
Makindabað - Flothetta
Makindabað - Flothetta
Makindabað - Flothetta
2.500 kr

Makindabað - Flothetta

Makindabað er einstaklega nærandi jurtablanda gerð með það í huga að skapa dásamlega nærandi bað- eða slakandi stund í heita pottinum, umlukin heilnæmum lækningajurtum sem róa og styrkja taugakerfið.

Makindabað er unnið í samstarfi við grasalækninn Ingeborg Andersen. Blandan inniheldur jurtir sem eru bólgueyðandi, stuðla að jafnvægi og lyfta upp andanum.

*Innihald: grænir hafrar, íslensk fjallagrös, appelsínubörkur, anís og rósir
Þyngd: 70 gr. (10-12 böð)

+