22.10 Opið í verslun frá kl. 15-18
Little Besties - Tattly
Little Besties - Tattly
Little Besties - Tattly
Little Besties - Tattly
1.200 kr

Little Besties - Tattly

Manstu þegar þú bleyttir þitt fyrsta tattú á handleggnum, beiðst í smá stund og flettir pappírnum svo af ... nú gat allt gerst! Hágæða tækifæristattú fyrir allan aldur. Framleidd af litlu fjölskyldufyrirtæki í Brooklyn, New York. Nýttu tækifærið, fáðu þér tækifæristattú!

*Tvö eins saman í pakka

+