29.11 Opið í verslun frá kl. 11-19
Limegrænn Mínútustjaki - Flétta
Limegrænn Mínútustjaki - Flétta
Limegrænn Mínútustjaki - Flétta
Limegrænn Mínútustjaki - Flétta
Limegrænn Mínútustjaki - Flétta
Limegrænn Mínútustjaki - Flétta
29.000 kr

Limegrænn Mínútustjaki - Flétta

Einstakur handgerður kertastjaki úr steinleir sem mótaður er á einni mínútu og því engir tveir eins. Kertastjakinn er tilraun til þess að fjöldaframleiða handgerða vöru á Íslandi með hagkvæmum hætti. Hönnuðir Mínútustjakans eru vöruhönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir en þær starfa undir merkinu Flétta. Á yfirborðinu einkennast verk þeirra af leikgleði og léttleika en undir niðri krauma gagnrýnar spurningar. Þær taka hlutverk sitt sem hönnuðir í dag alvarlega og setja sér skorður hvað varðar efnisnotkun og vinnuaðferðir. Mínútustjakarnir eru framleiddir á vinnustofu Fléttu og voru valdir vara ársins hjá Hönnunarverðlaunum The Reykjavík Grapevine árið 2019. 

*Stærð: H22 x B21 cm

+