1.3 Opið í verslun milli kl. 17-19
Carrie LED lampi - Hvítur
Carrie LED lampi - Hvítur
Carrie LED lampi - Hvítur
Carrie LED lampi - Hvítur
Carrie LED lampi - Hvítur
20.900 kr

Carrie LED lampi - Hvítur

Fyrirtækið Norm arkitektar, Jonas Bjerre-Poulsen og Kasper Rønn, voru beðnir um að hanna ljós fyrir hönnunarfyrirtækið MENU. Útgangspunkturinn varð upplifunin að sitja við kertaljós heima í Danmörku á köldu vetrarkvöldi eða Hygge eins og danir kalla það. Þeir vildu útfæra hlýlegt og stílhreint ljós með nýjustu tækni sem næði að skapa þessa upplifun og úr varð Carrie lampinn sem er hægt er að hlaða í gegnum USB tengi. Lampinn hefur þrjár birtustyrkleika og endist hver hleðsla í um það bil 10 klst. LED pera er falin undir Opal gleri sem gefur fallega og mjúka birtu við hin ýmsu tækifæri. SJOPPAN selur lampann í tveimur litur, svörtu og hvítu. Kíktu við og prófaðu þennan nútímalega stílhreina lampa.

*Stærð: H 24,5 cm, Ø: 13,5 cm

+