10.9 Opið í verslun frá kl. 17-19
Caramel & Dulce - 90 gr.
Caramel & Dulce - 90 gr.
Caramel & Dulce - 90 gr.
Caramel & Dulce - 90 gr.
Caramel & Dulce - 90 gr.
1.250 kr

Caramel & Dulce - 90 gr.

Danska fyrirtækið The Mallows framleiðir dúnmjúka og lífræna sykurpúða úr hágæða hráefni. Hugmyndina á Emma Bülow, en hún er systir lakkrískóngsins Johan Bülow, og vörurnar hennar eru í alveg sama gæðaflokki. Sykurpúðarnir koma í mismunandi bragðtegundum og hver öðrum betri. Einstök upplifun fyrir bragðlaukana í SJOPPUNNI. 

*Ljúffengir mjúkir sykurpúðar, hjúpaðir Dulce de Leche súkkulaði, sjávarsalti og stökkri sykurskel.



+