25.6 Opið í verslun milli kl. 16-18
AK City - Hjólabrettaplata
AK City - Hjólabrettaplata
AK City - Hjólabrettaplata
AK City - Hjólabrettaplata
19.900 kr

AK City - Hjólabrettaplata

Hér er á ferðinni fyrsta hjólabrettaplatan sem Sjoppan vöruhús vinnur í samstarfi við listamann. Þemað er Akureyri og listamaðurinn er Jón Ingiberg Jónsteinsson, grafískur hönnuður. Plöturnar eru úr sjö laga hágæða kanadískum Maple við og koma í mjög takmörkuðu upplagi. Komdu við og nældu þér í hjólabrettaplötu sem öskrar AK City.

*Stærð: 8,125

+